Vörunúmer: RADO-235SW
Heiti: DOMO SK�RINGARV�L �RÁÐLAUS 14,4V
Annað heiti:
Eginleikar:

Gerð: Skúringarvél
Framleiðandi: Domo
Litur: Blár
Mál í mm (HxBxD):1167x255x140
Þráðlaus: Já
Rafhlaða: 14.4V lithium
Tankur fyrir hreint vatn: 350 ml
Tankur fyrir óhreint vatn: 180 ml
Led ljós á haus: Nei
Hleðslustandur: Nei
Hleðslutími: 4 – 5 klst
Hleðsluending: allt að 30 mínútur
Hleðsluending dugar fyrir: allt að 60m²


Lýsing:

DOMO skúringarvélin hentar fyrir allar tegundir af hörðu gólfi hvort sem um er að ræða flísar, parket, vinyl eða stein. Þú nærð allt að 20% betri árangri með vélinni en með hefðbundinni moppu.

Skúrun
Skúringarvélin skúrar yfir gólfið þitt með hreinu vatni jafnframt því sem hún sýgur skítuga vatnið upp í sér tank. Þetta snildar tæki safnar blautum sem þurrum óhreinindum í einu skrefi. Tvöfalt rúllukerfi með mótordrifnum snúningi þrífur gólfin þín hratt og vel á meðan vélin rennur mjúklega yfir gólfin. 

Rafhlaðan
Skúringarvélin er með 14,4V Lithium rafhlöðu sem er kraftmeiri og endingarbetri en fyrri rafhlöður og er tvöfalt fljótari að endurhlaðast.

Hreinsun
Auðvelt er að þrífa skúringarvélina en hægt er að taka keflin úr til að þrífa þau. Einnig er vélin með sjálfshreinsandi kerfi.

Tímasparnaður
Það er allt að 50% tímasparnaður með þessari skúringarvél miðað við hefðbundin þrif.

Tæknihliðin
Hleðslutími á tóma rafhlöðu er um 4-5 klst og dugar hleðslan í allt að 30 mín. Tankur fyrir hreint vatn tekur 350 ml og tankur fyrir óhreint vatn tekur 180 ml.

Og svo hitt
Skúringarvélin er þráðlaus, hlaðanleg og notar 90% minna vatn en hefðbundar skúringaaðferðir.



Verð: 36990
Þyngd: 0.00
Flokkur: SK�RINGARV�LAR
Vörumerki: DOMO