Lýsing:
Domo handryksuga
Þægileg og nett handryksuga með hleðslustöð og aukahlutum. Hún er létt, meðfærileg og auðvelt er að taka hana með sér hvert sem er. Með öflugum sogkrafti eða 120 W og 10,8 volta Lithium rafhlöðu. Það tekur rafhlöðuna fjóra klukkutíma að fullhlaðast og hleðslan endist í um það bil 20 mínútur. Kemur með tveimur aukaburstum og HEBA síu.
|