Vörunúmer: RADO-700BL
Heiti: DOMO BLANDARI M/3 GL�SUM 1000W
Annað heiti:
Eginleikar:

Lýsing:

Domo blandari  XPower
Nettur og þægilegur blandari þar sem þú blandar beint í drykkjarflöskuna. Þrjár drykkjarflöskur fylgja með, tvær 530 ml og ein 700 ml. Plastið í drykkjarflöskunum er án BPA efna og þær þola að fara í uppþvottavél. Blandarinn er 1000 W og hann ræður vel við frosin ber, klaka, fræ og hnetur.



Verð: 16990
Þyngd: 0.00
Flokkur: Blandarar, �TSALA - BROT AF �VÍ BESTA
Vörumerki: Domo