Vörunúmer: RADO-9204KS
Heiti: DOMO HNÍFABRÝNI RAFMAGNS
Annað heiti:
Eginleikar:

Lýsing:

Domo hnífabrýni
Eru eldhúshnifarnir farnir að bíta illa? Þá er þetta litla rafknúna hnífabrýni málið. Það er með tveimur misgrófum þrepum, annað er til að brýna hnífinn og hitt er til að fínpússa yfirborð hans. Brýnið er auðvelt og þægilegt í notkun og gerir alla hnífa og skæri flugbeitta á örfáum sekúndum. Eldhúshnífarnir þínir endast mun lengur ef vel er hugsað um þá og þeim viðhaldið rétt.



Verð: 5990
Þyngd: 0.00
Flokkur: �nnur eldhústæki
Vörumerki: Domo