Vörunúmer: RB33B612FWW/EF
Heiti: B-VARA SAMSUNG K�LISKÁPUR 185CM HVÍTUR
Annað heiti:
Eginleikar:

Skipt um pressu. Tækið hefur verið notað og er ekki í umbúðum.

Gerð: Frístandandi
Nettengjanlegur: Nei
Litur: Stál
Tækjamál í mm (HxBxD): 1853x595x658
Orkuflokkur: F
Orkunotkun á ári: 295 kWh
Hljóðflokkur: B, 35 dB
Kælirými: 230 lítrar
Frystirými: 114 lítrar
Hraðkæling: Nei
Hraðfrysting: Nei
Frystigeta á sólarhring: 8 kg
No Frost: Já
Multiflow: Já
Fresh Zone skúffa: Já
Metal Cooling: Nei
Flöskuhilla: Nei
Klakavél: Nei
Hillufjöldi í kælir: 4
Skúffuföldi í kælir: 1
Skúffufjöldi í frystir: 3
Lamir: Hægra megin
Lægsti umhverfishiti: 10°
Þyngd: 68 Kg
Stærð á pakningu í mm (HxBxD): 1935x637x740
Þyngd með pakningu: 71 Kg


Lýsing:

Skipt um pressu. Tækið hefur verið notað og er ekki í umbúðum.

Sjálfvirk afhríming (No Frost) þannig að þú þarft ekki afþíða frystirinn sem sparar þér fullt af tíma og fyrirhöfn. Auðvelt er að þrífa kæliskápinn, Þú einfaldlega þurrkar yfir með rökum klút öðru hverju og skápurinn þinn mun alltaf líta út eins og nýr. Multiflow, jöfn dreifing á blæstri í öllum hillurýmum. 20 ára ábyrgð á kælipressu. Flottur stílhreinn kæliskápur sem mun sóma sér vel í hvaða eldhúsi sem er.



Verð: 119990
Þyngd: 50.00
Flokkur: ORMSSON OUTLET
Vörumerki: SAMSUNG