Eginleikar:
Aðalhluti vélar úr burstuðu stáli
Kraftmikill mótor með lágum titringi má nota samfellt í allt að 30 mín.
Vel uppsettur skjár á vél
Hraðastýring 5 hraðaþrep
Ljúfstart á vélinni,fer rólega uppá mesta hraða
extra-large XXL áfyllingarör (85 mm Ø) tekur heila ávexti
Hágæða hnífur úr ryðfríu stáli með fíngerðu sigti
Beint frárennsli úr ryðfríu stáli fyrir safa
2 lítra trefjatankur
2 traustar læsingar á hlíf
4 stórir gúmmítappar undir vél sem gerir hana stöðuga
Innbyggt öryggiskerfi er í tækinu til að koma í veg fyirr slys
Yfirhitavar
Auðvelt að taka vélina í sundur v. þrifa
Djúskanna með kvarða fylgir með, rúma 1,25L ásamt hreinsibursta
Mótor 800w
|