Vörunúmer: ROMX 1250
Heiti: ROMMELSBACHER BLANDARI MX 1250
Annað heiti:
Eginleikar:

Falleg hönnun, auðveldur í viðhaldi.

Stiglaus hraðastilling

Aðskildir hnappar fyrir: “Smoothie”, hreinsun/púls og “Ice Crush”

Sterk glerkanna með kvarða.  Rúmar 1,75L

Laust lok með opi til áfyllingar

6 blaða hnífur úr ryðfríu stáli sem hægt er losa

Gott fyrirkomulag á stjórnborði, upplýstir hnappar

Öryggið í fyrirrúmi:

Yfirhitavar, ekki er hægt að gangsetja nema kannan sé í réttri stöðu og lokið á sínum stað.

Þýsk öryggisvottun (GS safety approval).

Hægt að taka allan efri hluta tækisins í sundur til þrifa.

Sérstakt áhald fylgir til að taka hnífinn úr.


Lýsing:

Glæsilegur á borði, upplýst sjórnborð, kraftmikill mótor 1.200W 6 blaða hnífur úr ryðfríu stáli.



Verð: 26990
Þyngd: 4.00
Flokkur: BLANDARAR, BLANDARAR, GJAFAHUGMYNDIR, HELGARTILBOÐ 17 - 19 FEBR�AR, HELGARTILBOÐ 31 MARS - 2 APRÍL, Tax Free - Brot af því besta, �TSALA - BROT AF �VÍ BESTA
Vörumerki: ROMMELSBACHER