|
Vörunúmer: ROPC 1800 Heiti: ROMMELSBACHER P�NNUK�KUJÁRN Annað heiti: |
|
Eginleikar: |
| Lýsing: Rommelsbacher pönnukökujárnið er fjölhæft en í því getur þú bakað amerískar pönnukökur, kartöfluklatta og grænmetisbuff svo eitthvað sé nefnt. Þetta kraftmikla tæki hitar upp bökunarmótin á nokkrum mínútum. Heilsteyptu álplöturnar dreifa hitanum jafnt og tryggja þannig jafna og góða bökun. Tímamælir gerir þér kleift að stilla einstaka bökunartíma og eftirbrúnunnaraðgerðin gerir steikinguna enn betri. Fullkomið tæki fyrir nútíma eldhús.
|
| Verð: 19990 Þyngd: 4.00 Flokkur: �nnur eldhústæki, Nýjar vörur, Morgunmatur Vörumerki: Rommelsbacher |