Vörunúmer: SAHW-S66B/XE
Heiti: SAMSUNG SOUNDBAR S66B
Annað heiti: 4.0CH ACOUSTIC BEAM SOUNDBAR (2022)
Eginleikar:

Kerfi: 5
Fjöldi hátalara: 7
Bassabox: 
Bakhátalarar: Fylgir ekki með,
Tengimöguleikar: Bluetooth, Optical, Wifi
Spotify Connect:Já
Dolby Atmos:Já
Soundbar: 670 x 62 x 105 mm


Lýsing:

Hér er komin nýjasta útgáfa af hinum vinsælu S hljóðstöngum frá Samsung sem henta vel þeim sem vilja einfalda og smekklega lausn í hljóði á heimilinu. S66 er með nýja og endurbætta hönnun sem skilar enn þéttara hljóði í hvern krók og kima í stofunni. Soundbarinn skilar nú Dolby Atmos hljóði þannig að hægt er að njóta bíomyndarinnar í alvöru surround hljóði. S66 styður hið vinsæla Q-Symphony kerfi Samsung en þá notar það hátalarana úr sjónvarpinu til að búa til flott heildarhljóð. Sérstakur miðjuhátalari tryggir að allt tal berst skýrt frá soundbarnum. 



Verð: 74990
Þyngd: 0.00
Flokkur: Soundbar, BLACK FRIDAY - SJ�NV�RP OG SOUNDBAR
Vörumerki: