Vörunúmer: SAHW-S67A/XE
Heiti: SAMSUNG SOUNDBAR S67A
Annað heiti: 4.0ch Acoustic Beam Soundbar (2021)
Eginleikar:

Heildarkraftur:180W
Rásir:4.0 ch
Fjöldi hátalara:6
Dolby: Dolby Digital 5.1
Stærð:764 x 68 x 125 mm
Þyngd:2.9Kg
Veggfesting:Já,fylgir með


Lýsing:


Til að fá fullkomið hljóð þarftu bara hljóðstöng. Kerfið er með innbyggðan bassa í fallegri hönnunn svo þú getir komið henni fyrir hvar sem er í herberginu til að njóta hreins hljóðs.

Hljóðkerfi ætti að vera hluti af heimilinu. Tímalaus hönnun hljóðstangarinnar hefur verið betrumbætt af Kvadrat og sameinar náttúrulega þætti með vídd og endingu. Áferð og útlit hátalarans blandað við háþróaða tækni haldast í hendur við tilfinningu hljóðsins sem fyllir allt herbergið.



Verð: 69900
Þyngd: 50.00
Flokkur: Soundbar
Vörumerki: Samsung