Vörunúmer: SAMX-ST40B/XE
Heiti: SAMSUNG HÁTALARI ST-40
Annað heiti:
Eginleikar:

Kerfi: 2.0
Fjöldi hátalara: 4
Kraftur: 180W (80W á rafhlöðu) 
Tengimöguleikar: Bluetooth, USB, Audio In
Þráðlaus tenging við Samsung sjónvarp: Já
Fjarstýring: Já
Hátalari: 281 x 562 x 256mm (BxHxD)
 


Lýsing:

Nýr hátalari frá Samsung sem er tilvalinn í partýið! Hátalarinn skilar 160 wöttum og spilar frá báðum hliðum. Innbyggð hleðslurafhlaða skilar 12 klukkustunda notkun. ST40B er vatnsvarinn (IPX5) og því er óhætt að grípa hann með sér í bústaðinn og út að potti. Til þess að ná upp hámarksstemningu í partýinu er hátalarinn útbúinn partýljósi með nokkrum stillingum(Party, Ambient, Dance, Thunder Bolt, Star). Hægt er að nota hátalarann í hópspilun með öðrum Samsung hátölurum (ST-lína) og þá styður hann líka Bluetooth fjöltengingu. Öllu getur maður svo stjórnað í Sound Tower appinu til að ná stemningunni alveg eins og maður vill hafa hana. 

 



Verð: 79990
Þyngd: 0.00
Flokkur: BLUETOOTH HÁTALARAR, HÁTALARAR, SAMSUNG TILBOÐ , Heimabíó, Rýmingarsala - Hljómtæki
Vörumerki: