Eginleikar:
Gerð: Sjálfhreinsandi, blástursofn og gufu
Sjálfhreinsiaðferð: Pyrolitisk, hitar upp í 500° og brennir til ösku
Lítra: 73 lítrar,
Nýtanlegt rými (b x h x d): 430 x 365 x 405
Innvols: Emelerað
Litur: Svartur með stál handfangi og stál köntum.
Mjúklokun á hurð; Nei
Ljós í ofni: 1x40w Halogen
Stjórntakkar: 4,6" TFT LCD Snertiskjár
Hitavalrofi: 30-275° (grill 100-300°)
Efra grillelement: 1600 / 1100W, neðra 1100W
Element: 1800W
Blástursmótór: Já, 1 stk.
Sjálfvirk kerfi; Já, 80
Klukka / timer: Já, hægt að stilla fram í timann
Barnalæsing: Já
Kjöthitamælir; já
Fylgihlutir: 1 bökunarplata/skúffa, 2 ristar og 1 skúffa á útdráttarbraut
Utanmál (b x h x d): 595 x 595 x 566
Innbyggimál (b x h x d): 560 x 572 x 545mm
Þyngd: 49 kg
Orkuflokkur: A+
|
Lýsing:
Þetta er flottasti ofninn, útbúinn sérstakri gufutækni "Gourmet Vapor Technology™" sem dreifir gufunni gegnum viftuna og spíssa svo maturinn verður mjúkur og safaríkur að innan með ljúffengri áferð að utan.
Stór 4,6" LCD snertiskjár sem auðvelt er að stjórna aðgerðum á.
Ofninn er nettengjanlegur og leikur einn að stjórna og fylgjast með í snjallsíma.
Það eru 80 uppskriftir forritaðar í ofninn sem ofninn stllir sig að og auðvelt er að fylgja eftir á skjánum
Hann er útbúinn kjötmæli, útdráttarbraut og Pyrolítiskum sjálfhreinsibúnaði..
Ítarlegri upplýsingar er að finna HÉR
|