Vörunúmer: SATQ55Q70DATXXC
Heiti: Samsung 55" Q70 QLED sjónvarp ( 2024 )
Annað heiti:
Eginleikar:

Gerð: QLED 
Sería: 7
Stærð: 55“
Anti Reflection:Nei
Endurnýjunartíðni: 120hz
Upplausn: 3840 x 2160
Viewing Angle:Wide Viewing Angle
Myndvinnsla: Quantum Processor 4K
HDR: Já(Quantum HDR)
HDR 10+: Já
Micro Dimming:Ultimate UHD Dimming
Hljóð: 2ch - 20w
Tuner: DVB-T2/C/S2
Tengingar:HDMI x4(4K@120hz), USB x2, Lan, WIFI, Optical,
eARC: Já
Stærð með standi:1232.9 x 774.1 x 255.9 mm - 16.90 kg
Stærð án stands:1232.9 x 708.7 x 25.7 mm - 16.1 kg
Stærð á umbúðum:1399 x 846 x 148 mm - 21.10 kg
Orkuflokkur: E
Vesa: 200 x 200 mm


Lýsing:

Upplifðu heiminn í ótrúlegri skerpu með Samsung Q70 seríunni.
Með Quantum Processor 4K tækni umbreytir sjónvarpið venjulegu efni í skýra 4K upplausn.
HDMI 2.1 og 120Hz endurnýjunartíðni tryggja hámarks leikjaupplifun með óviðjafnanlegri mýkt og næmi.
Með HDR10+ og Object Tracking Sound Lite verða litir og hljóð raunverulegri en nokkru sinni fyrr. Með glæsilegri hönnun og þunnum ramma er Samsung Q70 fullkomin sjónvarpsupplifun.



Verð: 199990
Þyngd: 50.00
Flokkur: Sjónvörp
Vörumerki: Samsung