Lýsing:
Um Sjónvarpið:
Neo QLED frá Samsung gefur ennþá bjartari og fallegri liti í sjónvarpinu, 120 Hz tryggja að þú færð bestu mögulegu upplifun með leikjatölvunni eða að hraðar senur í kvikmyndum renna mjúklega í gegn.
Eitt vinsælasta sjónvarpið hjá okkur í dag.
Um hljóðstöngina: HW-Q935B
Fáðu bestu mögulegu upplifunina þegar þú horfir á skemmtilega kvikmynd! Með Dolby Atmos eru hátalarar ofan á soundbar sem skýtur hljóði upp í loftið sem endurkastast í kringum þig.
Einnig fylgja með bakhátalarar til að hámarka upplifun, Þessi er einn sá flottasti frá Samsung.
|