Vörunúmer: SAVS20B95973B/WA
Heiti: VS20B95973B/WA
Annað heiti:
Vörunúmer: SAVS20B95973B/WA
Heiti: Samsung Skaftryksuga Bespoke Jet Plus Pro Extra Midnight Blue
Annað heiti:
Eginleikar:

Gerð: Ryksuguprik með innbyggðri handryksugu.
Sería: Bespoke Jet
Litur: Miðnæturblár
Hljóð dB(A): 86
Sogstillingar: 4
Sogkraftur: 210 W
Rafhlaða (V): 25,2
Rafhlaða (mAh): 2500
Rafhlöðugerð: Lithium Ion
Ryktankur í lítrum: 0,5
Hleðslutími: 3.5 klst
Hleðsluending: Allt að 60 mínútur
Filter: Fjölþætt filterakerfi
Skjár: LCD
Hleðslustöð: Já
Tæmingarstöð: Já
Þyngd á ryksugu kg: 2,7


Lýsing:
  • Samsung Bespoke Jet Pro Extra er létt og meðfærilegt ryksuguprik með miklum sogkrafti eða allt að 210 W.
  • Ryksuguprikið kemur með tæmingar- og hleðslustöð ásamt sérstökum standi fyrir aukahluti. Tæmingarstöðin tæmir ryksuguna fljótt og vel af óhreinindum og gæludýrahárum í þar til gerðan poka um leið og hleðsla rafhlöðunnar hefst. Auðvelt er að skipta um rykpokann í tæmingarstöðinni.
  • Marglaga síukerfi sem fangar allt að 99,999% af öllu ryki og ofnæmisvöldum og gerir þannig loftgæði heimilins mun betri. Með ryksuguprikinu fylgja hinir ýmsu aukahlutir eins og haus fyrir gæludýrahár, auka rafhlaða, og auka poki í tæmingarstöðina. Einnig fylgir henni moppuhaus sem er frábær þegar vinna þarf á erfiðum blettum á gólfinu.
  • Rafhlaðan endist í allt að 60 mínútur en fyrir lengri þrif þá ertu með auka rafhlöðu þannig að vinnutíminn er orðin allt að 120 mínútur.
  • Hún er með LCD skjá sem sýnir þér allar helstu upplýsingar og stillingar ryksugunnar. Því auðvelt og þægilegt að fylgjast með hversu mikil hleðsla er eftir á rafhlöðunni, hvaða sogstig þú ert að nota og fleiru. Samsung Bespoke Jet Pro Extra er hönnuð til þess að vera létt, meðfærileg og auðveld í notkum og mun sóma sér vel á hvaða heimili sem er.


Verð: 169990
Þyngd: 0.00
Flokkur: Ryksugur, SKAFTRYKSUGUR, Skaftryksugur
Vörumerki: Samsung
Eginleikar:

Lýsing:


Verð: 169990
Þyngd: 0.00
Flokkur:
Vörumerki: