Vörunúmer: SAVS20C9542TN/W
Heiti: Samsung Jet 95 Pet Skaftryksuga 210W Woody Green
Annað heiti:
Eginleikar:

Gerð: Ryksuguprik með innbyggðri handryksugu.
Framleiðandi: Samsung
Litur: Viðar grænn/dökkgrá
Mótorafl: 580 W
Sogafl: 210 W
Sogstillingar: 3 + jet
Skjár: LED
Skaftryksuga HxBxD í mm: 930x250x202
Handryksuga HxBxD í mm: 380x250x202
Hljóð dB(A): 86
Rafhlaða: 25.2 V
Rafhlöðugerð: Li-ion
Ryktankur: Já, tekur 0,8 ltr
Hepafilter: Já
Síunýting: --
BrushRollClean: Nei
Led ljós á haus: Nei
Hleðslustandur: Já
Hleðslutími: 210 mín
Hleðsluending á lægsta krafti: allt að 60 mínútur
Hleðsluending á fullum krafti: allt að 6 mínútur
Heildarþyngd kg: 2,71

 


Lýsing:

Samsung Jet95 ryksugan er létt og meðfærilegt ryksuguprik með góðum sogkrafti, góðri síun og hentar á allar gerðir gólfefna. Ryksugan er þægileg í notkun og gerir heimilisþrifin að tilhlökkunarefni. 

2-í-1
Ryksuguprikið er með innbyggðri handryksugu sem auðvelt er að fjarlægja og nota sjálfstætt.

Stafrænn mótor
Er með 210 W sogkraft og tryggir að jafnvel fínustu agnir endi í rykhólfinu.

Stafrænn skjár
Sem sýnir þér kraftinn og stöðu á hleðslunni. Sýnir þér ef upp koma vandamál eins og flækja á burstanum.

Jet Dual Brush
Fer létt með óhreinindi hvort sem er á teppum eða hörðum gólfefnum.

Jet Cyclone
Kerfið frá Samsung tryggir að sogkrafturinn haldist eins skilvirkur og öflugur og mögulegt er. Inntak kerfisins skapar kjöraðstæður fyrir loftflæði og dregur úr tapi á sogkrafti.

Rykhólf
Ryksugan er með 0,8 lítra ruslahólf sem auðvelt er að tæma og þrífa.

Síun
Ryksugan er með mjög góðri síum og fjarlægir allt að 99.99% af rykögnum. Hægt er að þvo síuna sem lengir endingu hennar og gerir hana enn betri fyrir umhverfið. Passa þarf að sían sé orðin alveg þurr þegar hún er sett aftur í ryksuguna.

Þráðlaus
Ryksugan er þráðlaus, létt og auðveld í notkun og með allt að 60 mínútna rafhlöðuendingu. Hún er alltaf tilbúin til notkunar. Þú einfaldlega fjarlægir hana úr hleðslustöðinni og byrjar að ryksuga.

Aukahlutir
Með Jet 95 fylgja hinir ýmsu aukahlutir eins og: Jet Dual bursti, mjór stútur með bursta, mjór stútur og gæludýrabursti.

Og svo hitt
Hleðslustöðin er frístandandi.

 



Verð: 89990
Þyngd: 0.00
Flokkur: Skaftryksugur, Black Friday - Brot af því besta!
Vörumerki: Samsung