Vörunúmer: SGRA-101 BLACK-GOLD
Heiti: Sangean �tvarp RA-101 Svartur Gull
Annað heiti:
Eginleikar:

Tengingar

FM útvarp
Bluetooth 5.0
A2DP
TWS
Media AUX-In

Hönnun

Skjár með baklýsingu
Snúningsskífa
Hleðsluvísir
Mál Breidd x Hæð x Dýpt (mm)
205 x 158 x 80,7
Þyngd (g/lb) 860/1,9
I/O tengi AUX-In
DC-inn
FM vír loftnet
USB Type-C
USB Type-C hleðslusnúra

Hljóð

Hátalarastilling 57mm
Viðnám 4 ohm
Úttaksafl 5W (FM) | 10W (BT&AUX)
Hljóðafkóðun SBC

Kraftur

Aflgjafi DC 5V / 2,4A
Rafhlaða / vararafhlaða 2600mAh
Endurhlaðanleg rafhlaða 7,3V / 2600mAh


Lýsing:

RA-101 er partur af nýju Retro seríunni frá Sangean.

RA-101 er hannað sem viðarskápur þakinn gervileðri með 3 einföldum stilliskífum. Hljómgæðin eru dásamleg og hægt er að para saman tvo RA-101 hátalara til að afspilunar í stereo gæðum. 

Tónlistin hættir aldrei, þessvegna býður RA-101 upp á 19 klukkutíma rafhlöðuendingu svo partýið getur haldið áfram alla nóttina!



Verð: 39990
Þyngd: 0.00
Flokkur: Borðútvörp, �tvörp 20%
Vörumerki: Sangean