Vörunúmer: SGWR-2 BLACK
Heiti: Sangean FM útvarp WR-2
Annað heiti:
Eginleikar:

Útvarp:AM, FM, Stöðvaminni
Bluetooth: Nei
Vekjaraklukka:Já
Skjár:Já, LCD
Tengingar:Aux in,heyrnartól,utanáliggjandi loftnet,line out
Ohm:8
Afl:230v
Fylgihlutir:Straumbreytir, Fjarstýring


Lýsing:
  • 10 stöðva minni þannig að auðvelt er flakka á milli uppáhaldsstöðva
  • Stafræn leit að stöðvum
  • Útvarpsvekjaraklukka með snooze
  • Tækið býður upp á góðan hljóm sem næst með því að setja sérsmíðað timburhús utan um útvarpið.
  • Hægt er að stilla styrk í bassa og hrynjanda


Verð: 24990
Þyngd: 6.00
Flokkur: Borðútvörp, Jólatilboð
Vörumerki: Sangean