Vörunúmer: SO921.16 Heiti: SOLIS JUICE FOUNTAIN PREMIUM SAFAPRESSA Annað heiti:
Eginleikar:
700W safapressa úr ABS plasti.
7,5cm áfyllingargat sem heil epli passa yfirleitt í.
1L kanna fyrir safa og 1L fat fyrir afganga.
Auðvelt að þrífa.
Tvær hraðastillingar: 13.000rpm fyrir harða ávexti/grænmeti og 6.000rpm fyrir mjúka ávexti/grænmeti.
Sigti úr ryðfríu stáli sér til þess að safi og afgangar skiljast.