Vörunúmer: SRX191450022
Heiti: KUMTEL RAFMAGNSOFN 2500W
Annað heiti:
Eginleikar:

Gerð: Rafmagnsofn
Tegund: Kumtel
Litur: Hvítur
Stærð HxBxD í mm: 520x80x710
Afl: 2500 W
Hitastillingar: 2
Herbergishitaskynjari: Já
Hljóðlát stilling: Já
Kveikt\slökkt rofi: Já
Getur staðið á gólfi: Já
Hægt að festa á vegg: Nei
 


Lýsing:

KUMTEL rafmagnsofninn er mjög góð lausn til þess að mæta hitaþörf allt 20m² rýmis. Hefur lítið orkutap þar sem næstum allri orkunotkun er breytt í hita. Þetta skilar sér í minni eyðslu og meiri skilvirkni. Til að ná sem bestum árangri er mælt með því að hafa hann nálægt stöðum þar sem mesta hitatapið er, eins og við hliðina á gluggum eða svalahurðum.

Uppsetning
Rafmagnsofnsins er mjög auðveld, bara að setja í samband. Hann stendur á breiðum fótum og  er því mjög stöðugur.

Ofninn
Hitinn dreifist jafnt og vel um rýmið með blöndu af varmalosun og lofthreyfingu. Veldur því ekki ryki né þornar andrúmsloftið og því er hann hentugur fyrir fólk með öndunarerfiðleika, ofnæmi eða í barnaherbergið.

Stjórnun
Þú getur stillt og valið á milli tveggja hitunarstiga, allt eftir sérstöðu herbergisins og\eða persónulegum þörfum þínum. Á meðan á notkun ofnins stendur gerir hitastillirinn þér kleift að stilla og\eða viðhalda stofuhitanum innan ákveðina marka.

Og svo hitt
Rafmagnsofninn er ekki með viftu og er því algjörlega hljóðlaus. Innan við meter á breidd og virkar vel hvar sem er heima hjá þér.



Verð: 9990
Þyngd: 6.00
Flokkur: VIFTUR & BLÁSARAR
Vörumerki: KUMTEL