41cm Cocotte steypujárnspottur frá Staub.
Cocotte pottarnir frá Staub eru gerð úr vönduðu steypujárni sem geymir varma einstaklega vel, dreifir honum jafnt og þétt í matinn og eykur bragð matarins.
Cocotte steypujárnspottarnir virka á allar tengundir eldunartækja hvort sem það er gas, span, steyptar hellur, bökunarofnar eða grill.