Vörunúmer: TV41875
Heiti: SAMSUNG GEAR ICONX BLÁTT
Annað heiti:
Eginleikar:

Gear IconX eru þráðlaus heyrnatól frá Samsung.
IconX helst mjög vel í eyra jafnvel þegar þú ert á hlaupum.

Gear IconX getur mælt vegalegd, tíma, hjartslátt og fjölda brendra hitaeininga. Á meðan æfingu stendur gera heyrnatólin talað 15 mismunandi tungumál til að veita þér upplýsingar. Mögulegt er að skoða allar upplýsingar í S Health appinu að lokinni æfingu.

Stilling leyfir að kveikja á „ambient sound mode", sem virkar þannig að heyra má samtímis í tónlist og hljóðum frá umhverfinu.

IconX hefur 4GB minni og setja má allt að 1.000 lög inná minni heyrnatólanna.

Rafhlaðan endist í allt að 3,5klst í tónlistar spilun. Innbyggð rafhlaða er í hleðsluboxinu sem fylgir með og má hlaða IconX allt að fjórum sinnum áður en endurhlaða þarf hleðsluboxið.

Á hlið heyrnatólanna eru snertifletir sem má m.a. nýta til þess að skipta um lag, stöðva tónlist, setja af stað æfingu og svara eða hafna símtölum.

Fylgihlutir í pakka:
Hleðsubox
USB snúra
USB host kubbur
Eyrnapúðar


Lýsing:


Verð: 29900
Þyngd: 0.00
Flokkur: HANDFRJÁLS B�NAÐUR
Vörumerki: SAMSUNG