Eginleikar:
ATH, 2 ÁRA ÁBYRGÐ FRÁ SÖLUDEGI, Aukaól fylgir með
Stýrikerfi
Tisen-based platform 2.3.2 og kubbasettið Exynos 7270. Dual-Core 1.0Ghz.
Tengimöguleikar
NFC, Bluetooth v4.2., Wi-Fi 802.11 b/g/n, GPS GLONASS,
Skjár
Super AMOLED capacitive snertiskjár. 16M lita. 1,3", 278 ppi 360x360 pixla. Fjölsnertanlegur skjár, Corning Gorilla Glass SR+ og með snúningsskífu.
Ryðfrítt stál 316L.
Vinnsluminni
768 MB Ram.
Örgjörvi
1GHz dual-core Cortex-A7.
Minni
4GB innra minni.
Myndavél
Nei
Rafhlöðuending
380 mAh Li-Ion rafhlaða, ending að 78 klst (í 3G) miðað við blandaða notkun.
Hugbúnaður
Smart Relay, S Voice, Memographer, Voice Memo, Stopwatch, Timer. Samsung Apps, NFC, ásamt fleirum.
Annað
Accelerometer, Gyroscope, loftþrýstingsmælir, proximity, áttaviti, 2x míkrafónar, 1 hátalari, IP68, Púlsmælir, hátalari. SMS, MMS, tölvupóstur. Þráðlaus hleðsla (WPC). AOL (Always on Display). IP68. Og þú getur svarað í símann og talað í gegnum úrið!
|