Vörunúmer: TV41894
Heiti: SAMSUNG LEVEL ACTIVE BT HVÍT
Annað heiti:
Eginleikar:

Hvít Level Active eru þráðlaus heyrnartól frá Samsung.

Hönnunin er nett og svöl og gerir ráð fyrir athafnasömu fólki. Þrennskonar gúmmítappar fylgja með í pakkanum til að tryggja að heyrnartólin sitji sem þéttast í eyrunum og gefi sem bestan hljóm. Spangir yfir eyrun eru á heyrnatólunum og snúra á milli heyrnatólanna. Snúran kemur yfir hálsinn aftanverðan. Það er takkastjórnstöð á henni. Heyrnatólin eru vatnsvarin.

Á hægra heyrnatóli er hnappur (Active Key) sem nota má til að senda skilaboð í viss öpp, fá upplýsingar frá æfingu úr S Health appinu, heyra hvað klukkan er eða nota tímatökuapp.

Tengikostur er Bluetooth 4.1.
Líftími rafhlöðu er um 5 1/2 klst í spilun og tali en um 250 klst í bið.


Lýsing:


Verð: 12900
Þyngd: 0.00
Flokkur: HANDFRJÁLS B�NAÐUR
Vörumerki: