Eginleikar:
Samsung Galaxy A6 er nýr sími í A línunni frá Samsung, með frábærum Super AMOLED skjá og enn betri myndavél.
Skjár: 5,6" Super AMOLED skjá með upplausn 1480x720
Örgjörvi: Octa-core 1.6 GHz Cortex-A53 og 3GB vinnsluminni
Geymslupláss: 32GB innbyggt minni og microSD rauf fyrir allt að 256GB minniskort.
Myndavél: Síminn bíður upp á sömu upplausn í bæði bak myndavélini og selfie myndavélinni. Þær bjóða einnig upp á Geo-tagging, touch focus, face detection, panorama og HDR. Þegar verið er að taka upp myndbönd kemst myndavélinn í 1080p@30fps. 16 MP (f/1.7), phase detection autofocus, LED flash og front 16 MP (f/1.9), LED flash. (Skoða gæði)
Stýrikerfi: Android 8.0
Tengimöguleikar: Micro USB, NFC, Bluetooth 4.2, GPS + GLONASS, WiFi 802.11 a/b/g/n, WiFi Direct, hotspot.
Rafhlaða: 3000 mAh, hraðhleðsla
Annað: Fingrafaraskanni (á bakhlið), Dual-SIM
|