Vörunúmer: UE50AU8005KXXC
Heiti: B-VARA SAMSUNG SJ�NVARP 50" CRYSTAL UHD AU8005
Annað heiti: 51200
Eginleikar:

Talið að tæki væri bilað en reyndist vera í lagi við prófun.

Gerð: Crystal Colour ( Crystal  )
Sería: 8
Stærð: 50“
Upplausn: 3840 x 2160
Ultra Black: Nei
Myndvinnsla: CRYSTAL PROCESSOR 4K
PQI: 2200
HDR: Já
HDR 10+: Já
Micro Dimming:UHD Dimming
Hljóð: 20W / 2ch. / Bluetooth Audio,
Smart TV: Tizen  
Tuner: DVB-T2/C
Tengingar: HDMI x3, USB x2, Lan, WIFI, Optical,
eARC: Já
Stærð með standi:
Stærð án stands:
Stærð á umbúðum:
Orkuflokkur: G
Ítarlegri upplýsingar: Heimasíða Samsung


Lýsing:

Talið að tæki væri bilað en reyndist vera í lagi við prófun.

Stílhreint og mjög þunnt Crystal UHD sjónvarp með stóru litastigi. Hægt að festa það nálægt veggnum með nýju Slim Fit veggfestingunni frá Samsung.

Dynamic Crystal Color
Stærra litastig með bættri baklýsingu fyrir skýra og náttúrulegt myndefni.

Air Slim
Hagnýt og sérsniðin hönnun gefur þessu sjónvarpi stílhreint útlit hvort sem það er á standi eða fest á vegg.

Crystal Processor 4K
Góður örgjörvi tæksins stýrir mynd og hljóðvinnslu í kristaltæra UHD 4k upplifun.

Smart TV Powered by TIZEN
Endurbætt viðmót hannað af Samsung sem er þægilegt og einfalt í notkun, með miklu úrvali af efnisveitum og annari þjónustu.
 



Verð: 114990
Þyngd: 0.00
Flokkur: TAX FREE - SJ�NV�RP, ORMSSON OUTLET
Vörumerki: SAMSUNG