Eginleikar:
Veho Muvi Micro myndavélin er ein sú minnsta í heimi með 2MP nema. 640x480 í 20-25 römmum á sekúndu.
Vélin kemur með 2GB microSD minniskorti sem gefur allt að 90 mínútna upptöku. Tekur allt að 8GB
Upplýsingar:
Upplausn upptöku: 640x480
Sjónsvið: 72°
Innbyggður hljóðnemi
Aðeins 55x18x20mm að stærð
Vegur aðeins 50 grömm
Dagsetning og tími kemur fram á myndböndum
Minnsta lýsing: 1 lux
20-25 rammar á sekúndu
2GB microSD kort fylgir
Tekur mest 8GB kort
Innbyggð rafhlaða sem endist allt að 90 mínútur í upptöku
Tekur um 2 klukkutíma að hlaða vélina.
Kemur með vélinni:
- 2GB microSD Card
- USB Cable
- Spring Mounting Clip
- Neck Chain
- Carrying Pouch
- Webcam Software
- Users Manual
|