Vörunúmer: VIUU-PO204
Heiti: OONI INFRARAUÐUR HITAM�LIR
Annað heiti:
Eginleikar:

Upplýstur skjár
Hitastig í bæði Celsius og Fahrenheit
Hámarks hitastig: 600°C / 1112°F
Stærð: 9 x 3 x 13 cm 
Litur: Gulur / grár
Orkugjafi: 9v Rafhlaða (fylgir með)
Efni: Plast


Lýsing:

Það er mikilvægt að vita nákvæmlega þegar bökunarsteinninn er tilbúinn til þess að ná fullkomni eldun á pizzabotninn. Ooni infrarauði hitamælirinn gefur þér eldsnögga og nákæma mælingu. Eina sem þú þarft að gera er að miða mælinum á miðjan bökunarsteininn og ýta á takkann.



Verð: 6990
Þyngd: 0.00
Flokkur:
Vörumerki: Ooni